![]()
Mikil óvissa ríkir nú um hver muni taka við stjórnartaumunum í Venesúela, eftir að forsetinn Húgó Chavez tilkynnti að krabbameinið sem hann barðist við væri komið upp að nýju. Chavez hefur verið allsráðandi í landinu frá árinu 1999. Forsetakosningar verða í haust.