Dráttur í beinni
Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardag klukkan 14:00 í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum í beinni útsendingu á vefnum.
View ArticleKróatískir mjólkurbændur mótmæla
Króatískir mjólkurbændur flykktust út á götur höfuðborgarinnar Zagreb í dag og mótmæltu verðlækkun dótturfyrirtækis franska framleiðandans Lactalis, niður fyrir meðalverð Evrópusambandsins. Þeir telja...
View ArticleSex mörk Kára dugðu ekki til - Dagur fagnaði
Allir þrír leikir kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik voru Íslendingaslagir. Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar tóku á móti Füchse Berlín þar sem sem Dagur Sigurðsson er...
View ArticleNý skátaöld að hefjast
Skátarnir Tómas Snær Jónsson og Andrea Dagbjört Pálsdóttir afhjúpuðu í dag minningarskjöld við Skátamiðstöðina að Hraunbæ 123 í tilefni þess að í ár eru 100 ár liðin frá því skátastarf hófst á Íslandi.
View ArticleHeilsuleysi Chavez veldur óvissu
Mikil óvissa ríkir nú um hver muni taka við stjórnartaumunum í Venesúela, eftir að forsetinn Húgó Chavez tilkynnti að krabbameinið sem hann barðist við væri komið upp að nýju. Chavez hefur verið...
View ArticleKeyrði á fullum hraða á vegg
Aðkoman að lestarslysinu mannskæða í Buenos Aires í Argentínu í dag var skelfileg að sögn vitna. Lestin keyrði á fullu stími inn á lestarstöðina með bilaða hemla og áreksturinn varð gríðarharður. Fólk...
View ArticlePrinsessunafnið ekki að allra skapi
Viðbrögð Svía við nafni litlu prinsessunnar sem fæddist í gær eru afar misjöfn. Estelle er ekki vanalegt drottningarnafn í Svíþjóð. Sumir fagna nýbreytninni sem skemmtilegri en öðrum finnst nafnið...
View ArticleMinnka hlut sinn í Högum enn frekar
Eignabjarg ehf., dótturfélag Arion banka hf., hefur ákveðið að bjóða til sölu að lágmarki 10% eignarhlut í Högum hf. Stærð þess eignarhlutar sem seldur verður mun ráðast af verðtilboðum þeirra...
View ArticleÍ ránsferð á stolnum póstbíl
Póstbíl var stolið í miðbæ Akureyrar í dag. Maðurinn sem stal bílnum nýtti sér hann til að keyra á milli staða og stela, og braust hann m.a. inn í bíl í miðbænum og á heimili í Eyjafjarðarsveit auk...
View ArticleVill beita öllum ráðum til að stöðva blóðbaðið
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, segir að hann vilji beita öllum ráðum til þess að stöðva slátrun á almennum borgurum í Sýrlandi. Tæplega sjö þúsund hafa látist í átökum í Sýrlandi frá því...
View ArticleVersló hafði betur
Lið Verzlunarskóla Íslands sigraði Fjölbrautaskóla Suðurlands í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskóla, í kvöld.
View ArticleSR - SA-Víkingar, staðan 4:5
Skautafélag Reykjavíkur er búið að tryggja sér deildarmeistaratitil og þar með sæti í úrslitum ásamt heimaleikjarétt þegar það fær SA-Víkinga, sem er aðallið Akureyringa, í heimsókn í Laugardalinn í...
View ArticleGlæsilegur gangur á loðnunni
Nær allur uppsjávarflotinn var við loðnuveiðar við landið í dag. Skammt undan hinum fornu verstöðvum á Selatöngum skammt frá Grindavík við suðvesturströndina voru a.m.k. fimm skip í dag í mokveiði....
View ArticleMótmælt í Moskvu
Tugir þúsunda mótmælanda komu saman í Moskvu í dag til að mótmæla forsætisráðherra landsins, Vladímír Pútín. Mótmælendurnir mynduðu keðju með því að haldast í hendur og umkringdu með þeim hætti...
View ArticleHundar af öllum stærðum og gerðum
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands fór fram nú um helgina í Klettagörðum í Reykjavík. Alls voru sýndir 696 hreinræktaðir hundar af 83 hundategundum.
View ArticleRyanair deilir við Dani
Deila er komin upp milli dönsku launþegasamtakanna og írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair en flugfélagið stefnir á að koma upp starfsstöð í Danmörku vegna tíðra ferða flugfélagsins til...
View ArticleÍslenskt þorrablót í Utah
Hundruð Bandaríkjamanna af íslenskum uppruna komu saman í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum í gær á árlegu þorrablóti Íslendingafélagsins í Utah. Spanish Fork var fyrsta varanlega Íslendingabyggðin...
View ArticleLokaútgáfan verður útpæld
Þetta verður svolítið kvikmyndalegra. Með svona mörgum strengjum verður sándið" allt stærra og fyllra," segir Greta Salóme Stefánsdóttir, verðandi Eurovision-fari, en í kvöld var strengjakafli...
View ArticleTillögunni verði vísað frá
Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar leggur til að tillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verði vísað frá.
View ArticleTveir látnir eftir skotárásina
Alls eru nú tveir látnir eftir skotárásina í Chardon-miðskólanum í Chardon í Ohio í gærmorgun. Daniel Parmertor lést á spítala skömmu eftir árásina en Russell King var í dag úrskurðaður heiladauður.
View Article