$ 0 0 Deila er komin upp milli dönsku launþegasamtakanna og írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair en flugfélagið stefnir á að koma upp starfsstöð í Danmörku vegna tíðra ferða flugfélagsins til Billund-flugvallar.