$ 0 0 Síðustu vikuna hefur vinstra brjóst mitt leikið stærra hlutverk í lífi mínu en ég hefði nokkurn tíma gert mér grein fyrir. Geirvarta mín er líklega þekktari en andlit mitt og gæti þér þótt það vandamál fyrir virtan þingmann líkt og mig.