Búið er að fjarlægja allar líkamsleifar þeirra sem létu lífið þegar vél Germanwings var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku. Á morgun munu vinnuhópar hefjast handa við að safna persónulegum eigum fólksins. Enn er leitað að hinum flugrita vélarinnar.
Búið er að fjarlægja allar líkamsleifar þeirra sem létu lífið þegar vél Germanwings var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku. Á morgun munu vinnuhópar hefjast handa við að safna persónulegum eigum fólksins. Enn er leitað að hinum flugrita vélarinnar.