$ 0 0 Brotist var inn í lítið fyrirtæki á Egilsstöðum síðastliðna nótt. Að sögn lögreglunnar var útidyrahurð brotin upp og mikið skemmt innandyra, brotið og bramlað og einhverjum fjármunum stolið.