$ 0 0 Meirihluti írskra kjósenda virðist reiðubúinn að styðja nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins um aukinn efnahagssamruna samkvæmt niðurstöðum tveggja skoðanakannana sem birtar voru í dag.