$ 0 0 Brotist var inn í tölvuverslun við Síðumúla í nótt og þaðan stolið fimm tölvuskjáum. Rúða var brotin á hlið hússins og þannig var komist inn í verslunina.