$ 0 0 Brotist var inn í líkamsræktarstöðina Reebok Fitness í Holtagörðum í nótt og þaðan tekinn kassi úr sjóðsvél, sem innihélt um 70 þúsund krónur í skiptimynt.