$ 0 0 Snæfell jafnaði metin gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Snæfell vann í Hólminum með tveggja stiga mun 85:83 en það lið sem fyrr vinnur þrisvar kemst áfram.