Langspilið flókin smíð
Á myndskurðarverkstæði Arnar Sigurðssonar var unnið hörðum höndum í dag við að smíða forna íslenska hljóðfærið langspil. „Þetta er svolítið flókin smíð, það þarf að vanda sig mikið við allt sem gert...
View ArticleLíðan Muamba er orðin stöðug
Líðan enska knattspyrnumannsins Fabrice Muamba er stöðug, samkvæmt tilkynningu frá sjúkrahúsinu í London þar sem hann er á gjörgæslu eftir að hafa hnigið niður í leik Tottenham og Bolton á White Hart...
View ArticleBandarískur hermaður látinn laus
Skæruliðar í Írak slepptu í dag bandarískum hermanni sem þeir höfðu haft í haldi í um eitt ár. Bandarísk stjórnvöld hafa staðfest fréttina, en hafa ekki gefið upp nafn hans.
View ArticleSpáir 15 stiga frosti
Veðurstofan spáir talsverðu frosti víða um land í nótt, enpáð er allt að 15 stiga frosti í innsveitum. Kuldanum fylgir suðaustan hvassviðri með snjókomu eða slyddu síðdegis á morgun.
View ArticleStórhríð á Holtavörðuheiði
Það er stórhríð á Holtavörðuheiði og færð tekin að þyngjast. Stórhríð er einnig á Bröttubrekku og þar er alveg ófært. Vegir á Vesturlandi eru þó víðast hvar auðir en snjóþekja eða nokkur hálka er víða...
View ArticleVar ekki starfsmaður Litla-Hrauns
Maðurinn sem handtekinn var á Eyrarbakka síðastliðinn föstudag og á við geðræn vandamál að stríða var ekki starfsmaður Litla-Hrauns eða Fangelsismálastofnunar. Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á...
View ArticleIðrast ekki pyntinganna í Abu Ghraib
Fyrrverandi hermaðurinn Lynndie England, sem var í forgrunni hneykslismálsins sem skók bandaríska herinn árið 2004 eftir að ljósmyndir láku af fangavörðum að misþyrma föngum í Abu Ghraib, sagði í...
View ArticleDómarar grunaðir um mútuþægni
Lögreglan á Ítalíu handtók í dag 16 dómara í víðtækum aðgerðum sem sagðar eru vera gegn mafíunni í Napólí. Dómararnir 16 eru grunaðir um að hafa þegið mútur fyrir að fella dóma hliðholla Camorra...
View ArticleFriðarverðlaunahafi ver lög gegn samkynhneigð
Nóbelsverðlaunahafinn Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu, varði í dag lagasetningu sem gerir samkynhneigð glæpsamlega, í viðtali sem tekið var sameiginlega við hana og Tony Blair í dag. Blair...
View Article12 lögreglumenn myrtir í umsátri
12 mexíkóskir lögreglumenn voru myrtir í umsátri í útjaðri afskekkts smábæjar í suðurhluta landsins á sunnudag, þar sem heimamenn höfðu áður fundið 10 mannshöfuð.
View ArticleAnna kom óvart úr úr skápnum
„Þetta er örugglega eitt af því minnst planaða sem ég hef gert,“ segir Anna Pála, sem upplýsti heiminn um samkynhneigð sína í ræðu sem hún hélt hjá ungum jafnaðarmönnum. Anna Pála segir sögu sína í Út...
View ArticleVinsæl rúða til að brjóta
Ólafur G. Jósefsson, eigandi GÞ skartgripir og úr, segir rúðuna sem sprengd var í morgun vera þá vinsælustu á landinu. Í fyrra var hún t.a.m. brotin í þrígang. Þótt þjófarnir hafi ekki náð neinum...
View ArticleCoyle ræddi við Muamba
Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, sagði í viðtali við BBC rétt í þessu að hann hefði rætt við Fabrice Muamba á sjúkrahúsinu í London í dag.
View ArticleGræna hagkerfið verði eflt
Samþykkt var á Alþingi í dag með 43 samhljóða atkvæðum þingsályktunartillaga um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi en fyrsti flutningsmaður þess var Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar.
View ArticleHells Angels draga málshöfðun til baka
Hells Angels Mc Iceland og forseti samtakanna hafa dregið til baka meiðyrðamál sem stefnendur höfðuðu á hendur Haraldi Johannessen persónulega þann 10. janúar síðastliðinn fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
View ArticleObama breiddi yfir Cameron
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag við breska fjölmiðla að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefði boðið honum að hvíla sig í rúmi sínu um borð í flugvél forsetans, Air Force One....
View ArticleSpá Íslandi 12. sæti í Evróvisjón
Breski veðbankinn William Hill spáir Íslandi 12. sæti í Evróvisjón sem fram fer í Aserbaídjan í maí. Svíum er spáð sigri og Rússum öðru sæti. Þá er Dönum spáð þriðja sæti í keppninni miðað við þau...
View ArticleDreifa smokkum og sprautum
Grísk stjórnvöld ætla að dreifa 30 þúsund smokkum og tíu þúsund smokkum til heróín-fíkla í landinu vegna mikillar aukningar á HIV-smitum í landinu, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum.
View ArticleSnæfell jafnaði metin í Hólminum
Snæfell jafnaði metin gegn Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Snæfell vann í Hólminum með tveggja stiga mun 85:83 en það lið sem fyrr...
View ArticleIll meðferð á dýrum þjóðarsmán
Víða er illa farið með dýr á Íslandi árið 2012. Þetta segir Sigurður Sigurðarson, fyrrverandi yfirdýralæknir. Sigurður segir að vinnubrögð eftirlitsaðila séu ómarkviss og uppræta þurfi þá þjóðarsmán...
View Article