Bandarísk stjórnvöld fordæma ofbeldisölduna í Írak en yfir tuttugu sprengur sprungu víðsvegar um landið í dag og létust 36 hið minnsta og tæplega 150 særðust.
↧