$ 0 0 Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um fimm leytið í dag er kominn á bílastæðið við Mógilsá en maðurinn hafði lent í sjálfheldu í klettabelti í Kistufellinu í Esjunni.