$ 0 0 Fjórir leikmenn úr Manchester City eru í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en tilkynnt var um valið í hófi Leikmannasamtakanna í London í kvöld. Þrír leikmenn koma frá Tottenham og einn frá Manchester United, Newcastle, Everton og Arsenal.