Skuldarar geti skilað lyklunum
„Það er umhugsunarefni að hópurinn sem býr við verðtryggð lán skuli vera með 100% verðtryggingu á sínum skuldbindingum og ofan á hana 4-6% vexti en verðtryggð lán á fasteignamarkaði nálgast nú 700...
View ArticleGrafalvarleg ummæli Jóhönnu
„Það eru að mínu viti mikil og grafalvarleg tíðindi sem ráðherrann færir þarna fram,“ segir Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í tilefni af þeim ummælum Jóhönnu Sigurðardóttur...
View ArticleSkuldamál heimila í biðstöðu
„Við höfum ekki tekið endanlega ákvörðun. Það er verið að greina vandann betur og skoða hvað er hægt að gera,“ segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, spurður í hvaða farvegi skuldamálin eru hjá...
View ArticleErfitt en gott að heyra frásögn Breivik
Ung stúlka sem lifði af fjöldamorðin á Útey segir að það sé gott að fylgjast með réttarhöldunum. Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik lýsti í dag gjörðum sínum og hugarástandi þann 22. júlí í...
View ArticleÁstþór skilar inn meðmælendalistum
Ástþór Magnússon sendi í dag afrit af meðmælendalistum með forsetaframboði ásamt rafrænni skrá til allra yfirkjörstjórna landsins. Frumrit listanna eru að sögn Ástþórs tilbúin til afhendingar og óskar...
View ArticleVæntanlega skotið af landi
Leit var hætt klukkan 02:52 í nótt þegar fullreynt þótti að neyðarblysum gæti hafa verið skotið upp af sjó. Útkallið var óhemjuviðamikið og tók fjöldi báta og björgunarsveitarmanna þátt í því,...
View ArticleKona stungin með hníf
Kona var stungin með hníf í Kópavoginum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hnífstunguna skömmu fyrir klukkan fimm í nótt.
View ArticleAkstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis
Þrír ökumenn voru teknir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna í nótt og tveir ökumenn teknir grunaðir um ölvun við akstur.
View ArticleStjórnin að falla í Hollandi
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, staðfestir við fréttamenn að útlit sé fyrir fall ríkisstjórnarinnar þar í landi eftir að viðræður um niðurskurð í landinu runnu út í sandinn í dag. Össur...
View ArticleFjölgað í friðargæsluliði Kosovo
Þjóðverjar og Austurríkismenn tilkynntu í dag að þeir muni senda 700 manna viðbótarherlið til Kósóvó í byrjun maí til að koma í veg fyrir að óeirðir brjótist út í norðurhluta landsins í aðdraganda...
View ArticleSÞ sendir 300 manns til Sýrlands
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir stundu einróma með atkvæðagreiðslu að fjölga eftirlitsmönnum í Sýrlandi um 300 í þrjá mánuði. Lítið teymi eftirlitsmanna SÞ er nú í Sýrlandi til að...
View ArticleDularfullur húðsjúkdómur í Víetnam
Víetnamar óska nú eftir alþjóðlegri aðstoð við að komast að því hvað veldur óvenjulegum húðsjúkdómi sem komið hefur upp í landinu og dregið 19 manns til dauða. Sjúkdómurinn byrjar með útbrotum á...
View Article25 fengu ferðastyrk Vildarbarna
25 börnum og fjölskyldum þeirra var afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair í dag. Alls bárust um 300 umsóknir að þessu sinni. Markmið sjóðsins er að gefa langveikum börnum, foreldrum...
View ArticleLíflegar umræður um jarðhita
„Hann óskaði sérstaklega eftir því að fá að hitta okkur og okkur var það mikill heiður. Hann er mjög lifandi og gaman að ræða við hann,“ segir Ingvar B. Friðleifsson, forstöðumaður Jarðhitaskóla...
View ArticleStjarnan í úrslit um laust sæti
Stjarnan lagði Víking 23:21 í síðari leik liðanna um sæti í úrslitarimmu um laust sæti í N1 deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Stjarnan vann því 2:0 og mætir Aftureldingu eða Selfossi.
View ArticleFjórir frá City í liði ársins
Fjórir leikmenn úr Manchester City eru í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en tilkynnt var um valið í hófi Leikmannasamtakanna í London í kvöld. Þrír leikmenn koma frá Tottenham og einn frá...
View ArticleBati Gibbs ótrúlegur
Læknir Robins Gibbs segir bata söngvarans ótrúlegan en hann vaknaði úr dái í gær og sýnir fjölskyldu sinni viðbrögð strax.
View ArticleVel heppnuð hátíð
Barnamenningarhátíð sem hófst í Reykjavík á þriðjudag lauk síðdegis í dag í Laugardalslauginni en laugin var opnuð á ný eftir endurbætur á sumardaginn fyrsta.
View ArticleÞröstur og Bragi enn efstir
Ekki minnkar spennan á Íslandsmótinu í skák. Allir toppmennirnir gerðu jafntefli í 10. og næstsíðustu umferð sem fram fór í kvöld.
View ArticleForsetinn: Maðurinn er ekki vél
Sá galli var á gjöf Njarðar að svonefnd mekanísk hagfræði sem var í tísku á ofanverðri 20. öld áleit manninn lítið annað en tannhjól í stóru gangverki, þar sem skýra mætti mannlega hegðun að öllu...
View Article