$ 0 0 Eiginfjárhlutfall Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem er í meirihlutaeigu ríkisins, nam 13,9% í árslok 2011 og er því komið undir það 16% lágmark sem Fjármálaeftirlitið hefur sett sjóðnum.