Hvað gera stuðningsmenn Le Pen?
Þrátt fyrir að sósíalistinn Francois Hollande virðist hafa fengið flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi þá er ekki öll nótt úti enn fyrir Nicolas Sarkozy, sitjandi forseta. Sú...
View ArticleMikil gleði í grænum apríl
Fjölmargir tóku þátt í hreinsunarátakinu sem Grænn apríl stóð fyrir í Reykjavík í dag, segir Valgerður Matthíasdóttir, en hún er einn skipuleggjenda átaksins.
View ArticleFjarðarkaup ódýrari en Krónan
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víðsvegar um landið síðastliðinn mánudag. Fjarðarkaup var með næst ódýrustu...
View ArticleTelur Breivik eiga marga skoðanabræður
„Því miður er sá möguleiki alltaf fyrir hendi að einhver muni reyna að feta í fótspor Breiviks. Líkurnar á því eru samt sem áður ekki miklar. En við megum aldrei láta óttann ná yfirhöndinni. Þá hafa...
View ArticleBirgitta styður vantrauststillögu
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, styður vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni ef ekki verður komið til móts við kröfur flokksins í nokkrum málaflokkum, þar með talið í skuldamálum...
View ArticleUndrandi á viðbragðaleysi lögreglu
Lögreglan sendi þau skilaboð út í samfélagið að í lagi sé að reykja kannabisefni þegar hún hafði ekki afskipti af fólki sem hópaðist saman á Austurvelli og reykti það sem virtist vera kannabis úr þar...
View ArticleNeitaði að fella niður Wikileaks ákæru
Kröfu verjenda bandaríska hermannsins Bradley Manning, um að falla skuli frá öllum 22 ákæruliðunum á hendur honum fyrir að leka leyniskjölum til Wikileaks, var í dag hafnað af dómara.
View ArticleNíu milljónir vegna slyss í gangaslag
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni á 23. aldursári tæpar níu milljónir króna í skaða-, miska- og þjáningabætur vegna alvarlegs slyss sem hann varð fyrir í...
View ArticleGingrich ætlar að draga sig í hlé
Newt Gingrich sem sóst hefur eftir útnefningu repúblikana í Bandaríkjunum sem næsta forsetaefni mun væntanlega draga sig út úr kosningabaráttunni í næstu viku. Þetta segja bandarískir fjölmiðlar.
View Article9 stiga frost í Ásbyrgi
Austlæg eða breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s, verður á landinu í dag. Dálítil slydda eða rigning vestantil, smáél austast en þurrt annars staðar. Úrkomulítið undir kvöld. Hiti 2 til 8 stig, en um...
View ArticleUndir kröfum FME
Eiginfjárhlutfall Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem er í meirihlutaeigu ríkisins, nam 13,9% í árslok 2011 og er því komið undir það 16% lágmark sem Fjármálaeftirlitið hefur sett sjóðnum.
View ArticleÓk á 116 km hraða á Stekkjarbakka
Í gærkvöldi var 18 ára gamall ökumaður sviptur ökuréttindum til bráðabirgða eftir að hafa verið mældur á 116 km/klst hraða á Stekkjarbakka þar sem leyfður hámarkshraði er 50 km/klst.
View ArticleFarsímar ógna ekki heilsu manna
Það hefur enn ekkert komið fram sem styður kenningar um að farsímar ógni heilsu manna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Lýðheilsustofnun Bretlands, en rannsóknin er viðamesta rannsókn sem gerð...
View ArticleLandlæknir á að geta fengið persónuupplýsingar
Velferðarnefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum í þeim tilgangi að skýra heimildir landlæknis til þess að afla persónugreinanlegra upplýsinga við eftirlit með gæðum...
View ArticleStálu sex myndavélum í nótt
„Þetta er mikið áfall. Ég er nýbúinn að opna verslunina og það er búið að tæma hana,“ segir Bjarki Reynisson, framkvæmdastjóri Reykjavík Foto, en verðmætum ljósmyndavörum var stolið úr versluninni á...
View ArticleTékkneskar herþotur til Íslands?
Stjórnvöld í Tékklandi hafa boðist til að sjá um loftrýmisgæslu við Ísland árið 2014. Tékkneska varnarmálaráðuneytið segist vera tilbúið til að senda fjórar herþotur til Íslands og að þær verði hér...
View ArticleBandaríkjamenn vísa sendiherra úr landi
Bandarísk stjórnvöld hafa skipað sýrlenskum erindrekum að yfirgefa landið. Þegar hafa Frakkar, Þjóðverjar og Ástralir gert slíkt hið sama. Ástæðan er fjöldamorð í bænum Houla þar sem 108 manns voru...
View ArticleSlógu í gegn fyrir tilviljun
Það hljóp heldur betur á snærið hjá áhorfendum að karaókí-keppni sem haldin var úti undir berum himni í Berlín höfuðborg Þýskalands nýverið. Þrír ungir Íslendingar áttu leið hjá og rákust á keppnina...
View ArticleBreivik fór í fegrunaraðgerð
Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik var félagslyndur sem barn en á unglingsárunum varð hann afar hégómagjarn, notaði farða og fór í fegrunaraðgerð. Um þrítugt flutti hann aftur til móður sinnar og...
View Article68% landsmanna horfðu á aðalkeppnina
Samkvæmt bráðabirgðatölum var meðaláhorf á aðalkeppni Evróvisjón sem sýnd var í beinni útsendingu á laugardag, 68% og uppsafnað áhorf 80%. Um 187 þúsund manns á aldrinum 12-80 ára horfðu á keppnina á...
View Article