$ 0 0 Það hefur enn ekkert komið fram sem styður kenningar um að farsímar ógni heilsu manna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Lýðheilsustofnun Bretlands, en rannsóknin er viðamesta rannsókn sem gerð hefur verið um þetta efni.