$ 0 0 Breska lögreglan hefur hlaðið tæplega þrjú þúsund myndum inn í snjallsímaforrit (e. app) og beðið almenning um aðstoð við að bera kennsl á fólk sem er grunað um að hafa tekið þátt í óeirðunum í London í fyrra.