NATO semur um útgönguleið
Atlantshafsbandalagið (NATO) hefur gert samkomulag við stjórnvöld í Kasakstan, Úsbekistan og Kirgistan er varðar brottflutning hersveita og hergagna frá Afganistan. Anders Fogh Rasmussen,...
View ArticleRodgers vill ekki keppa við Dalglish
Brendan Rodgers, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekkert hafa á móti því að forveri hans, Kenny Dalglish, starfi áfram hjá félaginu og verði á ný nokkurs konar sendiherra þess.
View ArticleLátin síga niður
Aðgerðum björgunarsveitarmanna á Helgafelli er að ljúka. Þar lenti kona í vandræðum í skriðum þegar hún var að ganga niður fjallið ásamt eiginmanni sínum. Konan var látin síga niður og gekk það...
View ArticleFyrsta kartöfluuppskeran komin í hús
„Við byrjum náttúrulega frekar smátt. Við erum bara með einhverja tugi kílóa fyrst. Við reynum bara að anna bændamarkaðinum til að byrja með,“ segir Ásdís Bjarnadóttir, bóndi á Auðsholti í...
View ArticleOlíuverð lækkar í morgunsárið
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í nótt og í morgun eftir að lánshæfiseinkunn 28 spænskra banka var lækkuð í gærkvöldi og Kýpur óskaði eftir aðstoð.
View ArticleBreska lögreglan biður almenning um aðstoð
Breska lögreglan hefur hlaðið tæplega þrjú þúsund myndum inn í snjallsímaforrit (e. app) og beðið almenning um aðstoð við að bera kennsl á fólk sem er grunað um að hafa tekið þátt í óeirðunum í London...
View ArticleFærðu 120 kannabisplöntur milli bifreiða
Um kl. 17 í gær voru tveir handteknir á bifreiðastæði í austurborginni þar sem þeir voru að færa á milli bifreiða rúmlega 120 kannabisplöntur.
View ArticleSkerðingar burt í áföngum
Skerðingar vegna tekjutenginga í bótakerfi ellilífeyrisþega verða minnkaðar í áföngum og bótaflokkar sameinaðir í einn bótaflokk ellilífeyris, verði tillögur starfshóps, sem unnið hefur að endurskoðun...
View ArticleFærri börn fæðast
Barnsfæðingar á Landspítalanum eru 114 færri á fyrstu fimm mánuðum ársins en yfir sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í starfsemisupplýsingum LSH fyrir janúar til maí 2012.
View ArticleEfnaðir og sækja til Íslands
Ef fram heldur sem horfir munu 15.000 kínverskir ferðamenn koma til landsins á næsta ári eða um þrefalt fleiri en á árinu 2010. Ársæll Harðarson, svæðisstjóri Icelandair í Asíu, spáir þessu en hann...
View ArticleSamkynhneigð gifting fjær sjónmáli?
Hæstiréttur Bandaríkjanna mun ákveða síðar á árinu hvort niðurstaða um höfnun á lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra verði tekið fyrir aftur.
View ArticleÓlafur með 63,2% í Suðurkjördæmi
Ólafur Ragnar Grímsson hefur hlotið 63,2% atkvæða í Suðurkjördæmi þegar 10.497 atkvæði hafa veirð talin. Hann hefur hlotið 6.541 atkvæði en Þóra 2.508 atkvæði eða 24,2%
View ArticleSex uppreisnarmenn féllu
Árás var gerð á híbýli vígamanna í hverfi innfæddra í grennd við pakistönsku borgina Miranshah í nótt. Talið er að sex uppreisnarmenn hafi fallið í árásinni sem framkvæmd var með ómannaðri bandarískri...
View ArticleNýbökuð móðir viðurkennir ósigur
Eins og vill verða þegar forsetakosningar eru haldnar, hvort sem er hér á landi eða annars staðar, fylgjast fjölmiðlar annarra landa með og greina frá úrslitunum. Endurkjör Ólafs Ragnars Grímssonar...
View ArticleTilraunin mistókst skiljanlega
„Enginn forseti hefur reynst eins mikill örlagavaldur í sögu lýðveldissögunnar og lagt jafn miklar byrðar á herðar þjóð sinni sem Ólafur Ragnar Grímsson hefur gert,“ segir Björn Valur Gíslason,...
View ArticleÓeðlilega lítill munur
„Þetta er óeðlilega lítill munur,“ sagði Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor í kosningasjónvarpi Ríkisútvarpsins um muninn á skoðanakönnunum og stöðunni eins og hún er núna. Ef miðað er...
View ArticleÓlafur Ragnar ótvíræður sigurvegari
Ólafur Ragnar Grímsson er endurkjörinn forseti Íslands. Þó svo ekki hafi öll atkvæði verið talin er ljóst að heildarmyndin mun ekki breytast svo mikið að röð frambjóðenda raskist frá því sem nú er....
View ArticleMinni hagvöxtur og lægra olíuverð
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í morgun eftir að fréttir bárust af því að hagvöxtur hafi ekki mælst minni í Kína í þrjú ár.
View ArticleSuðu getnaðarlimi í súpu
Lögreglan á Papúa Nýju-Gíneu hefur handtekið fólk sem talið er tilheyra söfnuði er ástundað hefur mannát. Fólkið er sakað um að hafa drepið að minnsta kosti sjö manns, étið úr þeim heilann og búa til...
View ArticleKate Middleton ólétt?
Breska tímaritið Vogue er ekki þekkt fyrir slúðurblaðamennsku og leiðir að því getum í nýjasta hefti blaðsins að hertogaynjan sé ólétt.
View Article