$ 0 0 Skrár vegna álagningar opinberra gjalda á einstaklinga fyrir árið 2012 verða lagðar fram 25. júlí næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra.