$ 0 0 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í jeppa við Nýbýlaveg í Kópavogi í nótt. Þegar slökkviliðsmenn bar að garði um kl. 1:30 í nótt stóð bíllinn í ljósum logum.