$ 0 0 Mjög hörð átök hafa geisað í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Haft er eftir íbúum og aðgerðarsinnum að bardagarnir séu þeir hörðustu sem hafa átt sér stað í borginni.