$ 0 0 Hermenn í Mexíkó duttu heldur betur í lukkupottinn þegar þeir framkvæmdu skyndileit í bíl einum í borginni Tijuana, skammt frá landamærunum að Bandaríkjunum, og fundu þar falda tæpa tvo milljarða króna í reiðufé auk skartgripa, vopna og fíkniefna.