$ 0 0 Bíll keyrði á þrjá hesta á Hólmskelsárbrú, milli Ólafsvíkur og Rifs, með þeim afleiðingum að einn hesturinn drapst strax. Aflífa þurfti hina tvo. Ökumaðurinn virðist hafa sloppið án meiðsla en bíllinn er ónýtur.