$ 0 0 Danskir fornleifafræðingar fundu nýverið jarðneskar leifar rúmlega 1000 hermanna, skammt frá Skanderborg á Austur- Jótlandi. Þessi fundur er einstæður í Norður-Evrópu.