$ 0 0 „Loksins, loksins. Ég er búin að gagnrýna vildarpunkta flugfélaga í minnst 11 ár. Nú loksins dúkkar þetta upp,“ segir Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Facebook-síðu sinni í kvöld.