$ 0 0 Spænska lögreglan handtók 31 í fyrradag vegna tengsla við alþjóðlegan eiturlyfjahring. Hald var lagt á þrjú tonn af kókaíni sem fannst í flutningaskipi sem var á siglingu suður af Spáni.