![Frá opnun Lindex á Íslandi á síðasta ári.]()
„[Þessi gagnrýni] kom okkur í opna skjöldu,“ segir Lóa D. Kristjánsdóttir, annar eigandi Lindex á Íslandi, en sænskur barnabókahöfundur gagnrýndi í síðustu viku barnaföt Lindex á Facebook-síðu fyrirtækisins og sagði fötin fyrir ungar stúlkur líkjast flíkum sem vændiskonur myndu klæðast.