$ 0 0 Lionel Messi segir að allt tal um að eitthvað stríð sé á milli sín og Cristiano Ronaldo sé bull. Þeir eru ásamt Andrés Iniesta tilnefndir sem bestu leikmenn síðustu leiktíðar hjá knattspyrnusambandi Evrópu.