$ 0 0 Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 117,2 stig í júlí 2012 og hækkaði um 3,2% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 3,7% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 11,1%. -