$ 0 0 Um tvö hundruð slökkviliðsmenn berjast við skógarelda við þekktustu brimbrettaströnd Frakklands við bæinn Lacanau. Um 550 hektarar af landi hafa orðið eldinum að bráð, einkum furutré, en eldurinn blossaði upp síðdegis í gær.