$ 0 0 Enn ríkir hættuástand þar sem rússneskur togari strandaði við Suðurskautslandið fyrir tveimur dögum. Gat kom á síðu skipsins þegar það lenti á ísjaka og ljóst er að björgunarskip komast ekki á svæðið fyrr en eftir nokkra daga.