$ 0 0 Spænski landsliðsmaðurinn Javier García hefur loks verið tilkynntur sem leikmaður Englandsmeistara Manchester City en samningaviðræður hafa staðið yfir í allt kvöld.