$ 0 0 Borgarstjórinn í Reykjavík Jón Gnarr útnefndi Borgartréð 2012 í garði Hressingarskálans við Austurstræti síðdegis í dag. Þar flutti hann stutta ræðu og afhjúpaði skjöld við tréð.