![Árni Elvar Eyjólfsson fisksali í Kolaportinu á erfitt með að verða sér úti um frosna ýsu og þorsk.]()
Íslendingar borða í auknum mæli bæði innfluttan fisk og humar. Þetta segir fisksali í Kolaportinu sem lendir oft í vandræðum með að verða sér úti um frosna ýsu og segir stefna í að humarskortur verði um jólin því allt sé flutt úr landi. Asíski dldisfiskurinn pangasius selst vel í staðinn, enda ódýr.