Íslendingar borða innfluttan fisk
Íslendingar borða í auknum mæli bæði innfluttan fisk og humar. Þetta segir fisksali í Kolaportinu sem lendir oft í vandræðum með að verða sér úti um frosna ýsu og segir stefna í að humarskortur verði...
View ArticleSómalar kjósa forseta á mánudag
Sameinuðu þjóðirnar kölluðu eftir því í dag við þjóðþing Sómalíu að það héldi heiðarlegar kosningar um næsta forseta landsins og hvatti þá sem myndu bíða lægri hlut í þeim kosningum að sætta sig við...
View ArticleEldri stúlkan lykilvitni
Lögreglumennirnir sem rannsaka morðið á breskri fjölskyldu í frönsku Ölpunum binda miklar vonir við að 7 ára gamla stúlkan sem særðist á árásinni geti gefið upplýsingar sem muni upplýsa málið....
View ArticleGylfi: Gott að geta staðið undir stóru orðunum
Gylfi Þór Sigurðsson, spilaði í fremstu víglínu í 2:0 sigrinum á móti Norðmönnum í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld og lagði upp síðara mark Íslands fyrir Alfreð Finnbogason.
View ArticleVíkingarnir illa liðnir heima fyrir
Víkingarnir áttu afar erfitt með að aðlagast eðlilegu heimilislífi þegar þeir sneru heim úr ránsferðum. Þetta segir sagnfræðingur við Aberdeen-háskóla sem rannsakar Íslendingasögurnar og fullyrðir að...
View ArticleBræður berjast í blóðugri styrjöld
Umm Yasser notar höfuðklútinn til að þerra tárin. En ekkert getur róað hug móður sem á syni er berjast sinn hvorum megin víglínunnar í hinni blóðugu styrjöld sem geisar í Sýrlandi.
View ArticleVar í sjónum í tæpan hálftíma
„Við sáum tvo kajakræðara sigla út í Skerjafjörð, þegar allt í einu leit út fyrir að annar bátanna hefði oltið og kajakinn sökk að framanverðu,“ segir Jorn Ophée, danskur ljósmyndari, en hann var sá...
View ArticleKólnar í veðri á morgun
Veðurstofan spáir austan 8-13 m/s, en 13-18 við suðurströndina næsta sólarhringinn. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið norðanlands. Dregur smám saman úr vindi þegar líður á daginn og styttir upp....
View ArticleSnedeker 1,4 milljörðum ríkari
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker tryggði sér í kvöld sigur á The Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar í golfi. Þar með vann hann einnig FedEx-bikarinn sem tryggir honum 10 milljónir...
View ArticleKomst upp daginn eftir að hann hætti sem ríkisstjóri
Arnold Schwarzenegger segir frá því í nýrri ævisögu sinni að Maria Shriver, eiginkona hans, hafi spurt hvort hann hafi eignast barn með ráðskonu þeirra daginn eftir að hann lét af störfum sem...
View ArticleObama með 5% forskot í Ohio
Barack Obama hefur 5% forskot á forsetaefni repúblikana, Mitt Romney, í Ohio. Romney hefur kosningaferð sína um ríkið á morgun.
View ArticleApple þurrkar út Gautaborg
Íslenskir stjórnmálamenn og fjölmiðlar tala stundum um sænsku leiðina en tölvurisinn Apple gefur hugtakinu alveg nýja merkingu. Notendur Apple maps í Svíþjóð uppgötvuðu að næststærsta borg landsins,...
View ArticleStórmenni með gullhjarta
Gunnar Jónsson leikari eða Gussi hefur ýmsa fjöruna sopið en nú stendur hann á tímamótum í lífi sínu og býr sig undir hlutverk sem einn fremsti leikstjóri þjóðarinnar, Dagur Kári Pétursson, skrifaði...
View ArticleNíu fjallgöngumenn látnir
Að minnsta kosti níu fjallgöngumenn létust er snjóflóð féll í Himalaja-fjöllunum í Nepal í dag. Um 25 manns urðu fyrir flóðinu. Þetta er eitt mannskæðasta slys í fjöllunum á síðustu árum.
View ArticleHK og Þróttur Nes unnu hvort annað
HK og Þróttur frá Neskaupstað mættust bæði í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í blaki í kvöld en leikið var í Fagralundi í Kópavogi. Félögin unnu sinn leikinn hvort.
View ArticleSkýr skilaboð til glæpagengja
„Við munum bregðast við málinu á nákvæmlega sama hátt og við höfum verið að gera,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um viðbrögð sín við því að liðsmenn Outlaws-samtakanna skuli hafa...
View ArticleVettel á ráspól í Suzuka
Sebastian Vettel hjá Red Bull vann í þessu ráspól japanska kappakstursins í Suzuka, en þetta er fjórða árið í röð sem hann hreppir ráspól japanska kappakstursins. Annar varð liðsfélagi hans Mark...
View ArticleÞurftu að aðstoða leigubílstjóra
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti í nokkur skipti í nótt að veita leigubílstjórum aðstoð vegna áfengisdauðra farþega eða farþega sem neituðu að greiða fyrir farið.
View ArticleÞörf á endurnýjun
Hátt í helmingur stærri hópbifreiða hérlendis er framleiddur á síðustu öld, en meðalaldur rútubíla hérlendis er 14,4 ár. Til samanburðar er hann 6,2 ár í Svíþjóð, 9,4 ár í Noregi og 11,6 ár í Finnlandi.
View Article