Gylfi Þór Sigurðsson, spilaði í fremstu víglínu í 2:0 sigrinum á móti Norðmönnum í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld og lagði upp síðara mark Íslands fyrir Alfreð Finnbogason.
↧