$ 0 0 Veðurstofan spáir austan 8-13 m/s, en 13-18 við suðurströndina næsta sólarhringinn. Víða rigning eða súld, en úrkomulítið norðanlands. Dregur smám saman úr vindi þegar líður á daginn og styttir upp. Hiti 7 til 13 stig, en heldur kólnandi síðdegis.