$ 0 0 Arnold Schwarzenegger segir frá því í nýrri ævisögu sinni að Maria Shriver, eiginkona hans, hafi spurt hvort hann hafi eignast barn með ráðskonu þeirra daginn eftir að hann lét af störfum sem ríkisstjóri Kaliforníuríkis.