$ 0 0 Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, vegna gruns um stórfelld umboðssvik í fléttu sem tengist félaginu Svartháfi. Kom þetta fram í fréttum Stöðvar 2.