$ 0 0 Flutningaskipið Alma kom að athafnasvæði Slippsins á Akureyri nú síðdegis. Norskur dráttarbátur dró skipið frá Fáskrúðsferði og gekk ferðin vel. Alma verður tekin upp í þurrkví Slippsins þar sem gert verður við skemmdir og nýtt stýri sett í skipið.