![Frá Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu.]()
Sjö þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórninni verði falið að koma á „samstilltu átaki stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnulífs og sköpun nýrra starfa á Norðurlandi vestra með nýtingu raforku sem framleidd er í Blönduvirkjun.“