Myndband sem sýnir örn steypa sér að jörðu, grípa barn með klónum og fljúga með það stuttan spöl í borginni Montreal í Kanada, hefur vakið mikla athygli á YouTube.
↧