$ 0 0 Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Sviss klukkan 13 í dag. Íslendingaliðin Ajax og Tottenham fengu Steaua og Lyon.