$ 0 0 Lögregla leitar enn manns sem rændi söluturn við Grundarstíg í Reykjavík í lok nóvember og er talinn hafa borið vopn. Vísbendingar hafa borist, en þær hafa reynst haldlitlar. Rannsóknin heldur áfram.