$ 0 0 Vilborg Arna Gissurardóttir er hálfnuð á ferð sinni á suðurpólinn en Vilborg Arna ætlar fyrst íslendinga að ganga ein og án utanaðkomandi aðstoðar á suðurpólinn og áætlar að vera komin á leiðarenda um miðjan janúar.