$ 0 0 Tímenningarnir sem sakfelldir voru fyrir aðild sína að þremur líkamsárásarmálum í Héraðsdómi Reykjaness í dag fá fjögurra vikna frest til að ákveða hvort áfrýjað verður. Sakfellt er í öllum ákæruliðum.