![]()
Það er hálka og hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Suðurlandi er víða hálka og snjór á vegum sumstaðar í uppsveitum. Á Reykjanesi eru víða hálkublettir en hálka eða hálkublettir á Suðurstrandavegi. Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir. Flughálka er víða í uppsveitum Borgarfjarðar.