$ 0 0 Lögregla beitti táragasi á hundruð mótmælenda sem komu saman í bænum Haimen í Guangdong héraði í Kína í morgun. Íbúar bæjarins eru afar ósáttir við stækkun orkuvers í nágrenni hans.